Öskra
Útlit
Öskra var hreyfing byltingasinnaðra háskólanema við Háskóla Íslands, sem var stofnuð í janúar 2009. Hreyfingin lognaðist út af síðar sama ár.
Aðgerðir
[breyta | breyta frumkóða]- Þann 20. janúar 2009 hvatti Öskra háskólanema að hittast við Háskólatorg kl 12:30 og fylkja liði niður að Alþingi til þess að stöðva setningu þingsins.
- 28. janúar 2009 gaf Öskra háskólanemum mat og hvatti fólk til að mótmæla NATO fundinum fyrir utan Hotel Hilton.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Vefur Öskra (geymt 24.11.2009 í Vefsafninu)