Öskra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Öskra er hreyfing byltingasinnaðra háskólanema við Háskóla Íslands.

Aðgerðir[breyta | breyta frumkóða]

  • Þann 20. janúar 2009 hvatti Öskra háskólanema að hittast við Háskólatorg kl 12:30 og fylkja liði niður að Alþingi til þess að stöðva setningu þingsins.
  • 28. janúar 2009 gaf Öskra háskólanemum mat og hvatti fólk til að mótmæla NATO fundinum fyrir utan Hotel Hilton.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.