Ritstjórar Skírnis
Útlit
Ritstjórar Skírnis hafa í gegnum tíðina verið þessir:
- Finnur Magnússon, 1827
- Þórður Jónassen, 1828 - 1829
- Baldvin Einarsson, 1830
- Þórður Jónassen, 1831 - 1835
- Konráð Gíslason og Jónas Hallgrímsson, 1836
- Jón Sigurðsson og Magnús Hákonarson, 1837
- Magnús Hákonarson, 1838
- Brynjólfur Pétursson, 1839 - 1841
- Gunnlaugur Þórðarson, 1844 - 1845
- Grímur Thomsen, 1846
- Gunnlaugur Þórðarson, 1847
- Gísli Magnússon (ritstjóri) og Halldór Friðriksson, 1848
- Gunnlaugur Þórðarson, 1849 - 1851
- Jón Guðmundsson, 1852
- Arnljótur Ólafsson og Sveinn Skúlason, 1853
- Sveinn Skúlason, 1854
- Arnljótur Ólafsson, 1855 - 1860
- Guðbrandur Vigfússon, 1861 - 1862
- Eiríkur Jónsson, 1863 - 1872
- Björn Jónsson, 1873 - 1874
- Eiríkur Jónsson, 1875
- Guðmundur Þorláksson, 1876
- Eiríkur Jónsson, 1877 - 1887
- Jón Stefánsson, 1888 - 1891
- Jón Stefánsson og Einar H. Kvaran, 1892
- Ólafur Davíðsson og Einar H. Kvaran, 1893
- Einar H. Kvaran, 1894 - 1895 [1]
- Jón Ólafsson, 1896 - 1902
- Þorsteinn Gíslason, 1903
(Skírnir kom ekki út árið 1904) [2]
- Guðmundur Finnbogason, 1905 - 1907[3]
- Einar H. Kvaran, 1908 - 1909[4]
- Björn Bjarnason, 1910 - 1912[5]
- Guðmundur Finnbogason, 1913 - 1920[6]
- Árni Pálsson, 1921 - 1929
- Einar Arnórsson, 1930
- Árni Pálsson, 1931 - 1932[7]
- Guðmundur Finnbogason, 1933 - 1943[8]
- Einar Ól. Sveinsson, 1944 - 1953 [9]
- Halldór Halldórsson, 1954 - 1967
- Ólafur Jónsson, 1968 - 1983
- Kristján Karlsson og Sigurður Líndal, 1984 - 1986
- Vilhjálmur Árnason, 1987 - 1988
- Vilhjálmur Árnason og Ástráður Eysteinsson, 1989 - 1994
- Jón Karl Helgason og Róbert H. Haraldsson, 1995 - 1999 [10]
- Svavar Hrafn Svavarsson og Sveinn Yngvi Egilsson, 2000 - 2005
- Halldór Guðmundsson, 2006 - 2012
- Páll Valsson, 2012 - 2019
- Ásta Kristín Benediktsdóttir og Haukur Ingvarsson, 2019 - 2022
- Sigrún Margrét Guðmundsdóttir, 2023 - í dag
Heimildir og tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Jörgen L. Pind (JLP). 2005. Guðmundur Finnbogason, sálfræðingur, ritstjóri Skírnis. Skírnir - tímarit hins íslenska bókmenntafélags, Vor 2005. 179. ár.
- Einar Sigurðsson (ES). Skrá um efni í tímaritum bókmenntafélagsins. Hið Íslenska Bókmenntafélag, Reykjavík, 1966.
- ^ Steinn Bjarki Björnsson. Skrá um efni í Skírni. Hið Íslenska Bókmenntafélag, Reykjavík, 2001, bls. 128.
- ^ JLP, bls. 7
- ^ ES, bls. 291.
- ^ ES, bls. 292.