Ólafur Davíðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ólafur Davíðsson (26. janúar 1862 – 6. september 1903) var íslenskur náttúrufræðingur, þjóðfræðingur og þjóðsagnasafnari. Hann lærði náttúrufræði í Kaupmannahafnarháskóla en fór þá þegar að snúa sér að þjóðfræðum, meðal annars á Árnasafni.

1897 fór hann aftur til Íslands og var kennari á Möðruvöllum í Hörgárdal og stundaði samhliða þjóðsagnasöfnun og önnur fræðistörf.

Ólafur drukknaði í Hörgá ókvæntur og barnlaus.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Íslenskar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur: safnað hafa J. Árnason og Ó. Davíðsson, 1-4, Kaupmannahöfn, Bókmenntafélagið, 1887-1903
  • Galdur og galdramál á Íslandi, 1-3, Reykjavík, Sögufélag, 1941-1943
  • Ég læt allt fjúka: sendibréf og dagbókarbrot frá skólaárunum, Reykjavík, Ísafoldarprentsmiðja, 1955
  • Íslenskar þjóðsögur, 1-4, Reykjavík, Þjóðsaga, 1978-1980
  • Hundakæti: dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884. Reykjavík, Mál & menning, 2018

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirsagnartexti[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.