Fara í innihald

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EM 1996)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996, ofast nefnd EM 1996, var í tíunda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppnin var haldin í Englandi dagana 8. til 30. júní 1996 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Mótið var það fyrsta til þess að hafa sextán lið í lokakeppninni en áður voru aðeins átta lið í lokakeppninni hverju sinni. Sigurvegarar mótsins voru Þýskaland eftir 2-1 sigur á Tékkland með gullmarki.

Riðlakeppnin

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 England 3 2 1 0 7 2 +6 7
2 Holland 3 1 1 1 3 4 -1 4
3 Skotland 3 1 1 1 1 2 -1 4
4 Sviss 3 0 1 2 1 4 -3 1
8. júní 1996
England 1:1 Sviss Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 76.567
Dómari: Manuel Díaz Vega, Spáni
Shearer 23 Türkyilmaz 83 (vítasp.)
10. júní 1996
Holland 0:0 Skotland Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 34.363
Dómari: Leif Sundell, Svíþjóð
13. júní 1996
Sviss 0:2 Holland Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 36.800
Dómari: Atanas Uzunov, Búlgaríu
Cruyff 66, Bergkamp 79
15. júní 1996
Skotland 0:2 England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 76.864
Dómari: Pierluigi Pairetto, Ítalíu
Shearer 53, Gascoigne 79
18. júní 1996
Skotland 1:0 Sviss Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 34.926
Dómari: Václav Krondl, Tékklandi
McCoist 36
18. júní 1996
Holland 1:4 England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 76.798
Dómari: Gerd Grabher, Austurríki
Kluivert 78 Shearer 23 (vítasp.), 57, Sheringham 51, 62
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Frakkland 3 2 1 0 5 2 +3 7
2 Spánn 3 1 2 0 4 3 +1 5
3 Búlgaría 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Rúmenía 3 0 0 3 1 4 -3 0
10. júní 1996
Rúmenía 0:1 Frakkland St James' Park, Newcastle
Áhorfendur: 26.323
Dómari: Hellmut Krug, Þýskalandi
Dugarry 25
13. júní 1996
Búlgaría 1:0 Rúmenía St James' Park, Newcastle
Áhorfendur: 19.107
Dómari: Peter Mikkelsen, Danmörk
Stoichkov 3
15. júní 1996
Frakkland 1:1 Spánn Elland Road, Leeds
Áhorfendur: 35.626
Dómari: Vadim Zhuk, Hvíta-Rússlandi
Djorkaeff 48 Caminero 85
18. júní 1996
Frakkland 3:1 Búlgaría St James' Park, Newcastle
Áhorfendur: 26.976
Dómari: Dermot Gallagher, Englandi
Blanc 21, Penev 63 (sjálfsm.), Loko 90 Stoichkov 69
18. júní 1996
Rúmenía 1:2 Spánn Elland Road, Leeds
Áhorfendur: 32.719
Dómari: Ahmet Çakar, Tyrklandi
Răducioiu 29 Manjarín 11, Amor 84
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Þýskaland 3 2 1 0 5 0 +5 7
2 Tékkland 3 1 1 1 5 6 -1 4
3 Ítalía 3 1 1 1 3 3 0 4
4 Rússland 3 0 1 2 4 8 -4 1
9. júní 1996
Þýskaland 2:0 Tékkland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 37.300
Dómari: David Elleray, Englandi
Ziege 26, Möller 32
11. júní 1996
Ítalía 2:1 Rússland Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 35.120
Dómari: Leslie Mottram, Skotlandi
Casiraghi 5, 52 Tsymbalar 21
14. júní 1996
Tékkland 2:1 Ítalía Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 37.320
Dómari: Antonio López Nieto, Spáni
Nedvěd 5, Bejbl 35 Chiesa 18
16. júní 1996
Rússland 0:3 Þýskaland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 50.760
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörk
Sammer 56, Klinsmann 77, 90
19. júní 1996
Rússland 3:3 Tékkland Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 21.128
Dómari: Anders Frisk, Svíþjóð
Mostovoi 49, Tetradze 54, Beschastnykh 85 Suchopárek 5, Kuka 19, Šmicer 88
19. júní 1996
Ítalía 0:0 Þýskaland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 53.740
Dómari: Guy Goethals, Belgíu
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Portúgal 3 2 1 0 5 1 +4 7
2 Króatía 3 2 0 1 4 3 +1 6
3 Danmörk 3 1 1 1 4 4 0 4
4 Tyrkland 3 0 0 3 0 5 -5 0
9. júní 1996
Danmörk 1:1 Portúgal Hillsborough, Sheffield
Áhorfendur: 34.993
Dómari: Mario van der Ende, Hollandi
B. Laudrup 22 Sá Pinto 53
11. júní 1996
Tyrkland 0:1 Króatía City Ground, Nottingham
Áhorfendur: 22.460
Dómari: Serge Muhmenthaler, Sviss
Vlaović 86
14. júní 1996
Portúgal 1:0 Tyrkland City Ground, Nottingham
Áhorfendur: 22.670
Dómari: Sándor Puhl, Ungverjalandi
Couto 66
16. júní 1996
Króatía 3:0 Danmörk Hillsborough, Sheffield
Áhorfendur: 33.671
Dómari: Marc Batta, Frakklandi
Šuker 54 (vítasp.), 90, Boban 81
19. júní 1996
Króatía 0:3 Portúgal City Ground, Nottingham
Áhorfendur: 20.484
Dómari: Bernd Heynemann, Þýskalandi
Figo 4, Pinto 33, Paciência 82
19. júní 1996
Tyrkland 0:3 Danmörk Hillsborough, Sheffield
Áhorfendur: 28.951
Dómari: Nikolai Levnikov, Rússlandi
B. Laudrup 50, 84, A. Nielsen 69

Útsláttarkeppnin

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
22. júní 1996
Spánn 0:0 (2:4 e. vítake.) England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 75.440
Dómari: Marc Batta, Frakklandi
22. júní 1996
Frakkland 0:0 (5:4 e. vítake.) Holland Anfield, Liverpool
Áhorfendur: 37.465
Dómari: Antonio López Nieto, Spáni
23. júní 1996
Þýskaland 2:1 Króatía Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 43.412
Dómari: Leif Sundell, Svíþjóð
Klinsmann 20 (vítasp.), Sammer 59 Šuker 51
23. júní 1996
Tékkland 1:0 Portúgal Villa Park, Birmingham
Áhorfendur: 26.832
Dómari: Hellmut Krug, Þýskalandi
Poborský 53

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
26. júní 1996
Frakkland 0:0 (5:6 e. vítake.) Tékkland Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 43.877
Dómari: Leslie Mottram, Skotlandi
26. júní 1996
Þýskaland 1:1 (7:6 e. vítake.) England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 75.862
Dómari: Sándor Puhl, Ungverjalandi
Kuntz 16 Shearer 3

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
30. júní 1996
Tékkland 1:2 (e.framl.) Þýskaland Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 73.611
Dómari: Pierluigi Pairetto, Ítalíu
Berger 59 (vítasp.) Bierhoff 73, 95 (gullmark)
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.