Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984
Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984, oft nefnd EM 1984, var sjöunda Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin hefur verið. Lokakeppnin fór fram í Frakklandi dagana 12. til 27. júní 1984. Heimalið Frakka sigraði sinn fyrsta titil með sigri á landsliði Spánar í úrslitaleik. Michel Platini, leikmaður Frakklands, vakti mikla athygli á mótinu en hann var markakóngur mótsins með níu mörk í aðeins fimm leikjum.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „UEFA Euro 1984“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.