Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Головна команда (Aðalliðið)Жовто-Сині (Þeir gulu og bláu) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Українська Асоціація Футболу (Úkraínska Knattspyrnusambandið) | ||
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Andriy Shevchenko | ||
Fyrirliði | Andriy Pyatov | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 27 (31.mars 2022) 11 ((Febrúar 2007)) 132 ((September 1993)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-3 gegn Ungverjalandi (Uzhhorod,Úkraínu 29.Aprí, 1992) | |||
Stærsti sigur | |||
9-0 gegn San Marínó (Lviv,, Úkraínu; 6.September 2013) | |||
Mesta tap | |||
4-0 gegn Tékklandi (Prag Tékklandi 6.September 2011) | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 1 (fyrst árið 2006) | ||
Besti árangur | 8.liða úrslit 2006 | ||
Evrópumót | |||
Keppnir | 3 (fyrst árið 2012) | ||
Besti árangur | Riðlakeppni (2012,2016) |
Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Úkraínu í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á einu heimsmeistaramóti og þrem evrópumótum. Þjálfari þeirra er gamla brýnið Andriy Shevchenko.