Evrópukeppnin í knattspyrnu 2024
Evrópukeppnin í knattspyrnu 2024 er fyrirhuguð evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin verður 14. júní til 14. júlí í Þýskalandi árið 2024.
Knattspyrnuvellir[breyta | breyta frumkóða]
- Olympiastadion - Berlín
- Allianz Arena - München
- Westfalenstadion - Dortmund
- Arena AufSchalke - Gelsenkirchen
- Waldstadion - Frankfurt
- Mercedes-Benz Arena - Stuttgart
- Volksparkstadion - Hamburg
- Merkur Spiel-Arena - Düsseldorf
- RheinEnergieStadion - Köln
- Red Bull Arena - Leipzig