Evrópukeppnin í knattspyrnu 2024

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2024 er fyrirhuguð evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin verður 14. júní til 14. júlí í Þýskalandi árið 2024.

Val á gestgjöfum[breyta | breyta frumkóða]

Ýmis lönd lýstu áhuga sínum á að halda EM 2024. Hollendingar íhuguðu að bjóða í keppnina, kynntar voru hugmyndir um að Rússland og Eistland tækju höndum saman og eins voru áform um sameiginlega keppni fjögurra Norðurlandanna. Að lokum stóð þó varlið einungis á milli Þýskalands og Tyrklands. Í kosningu sem fram fór þann 27. september 2018 hlutu Þjóðverjar tólf atkvæði, Tyrkir fjögur og einn seðill var auður.

Knattspyrnuvellir[breyta | breyta frumkóða]

Þátttökulið[breyta | breyta frumkóða]

Þessi 24 lið munu taka þátt í mótinu:

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þýskaland 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Skotland 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Ungverjaland 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sviss 0 0 0 0 0 0 0 0
14. júní
Þýskaland - Skotland Allianz Arena, München
Áhorfendur: -
Dómari: -
15. júní
UNgverjaland - Sviss RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: -
Dómari: -
19. júní
Sviss - Skotland RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: -
Dómari: -
19. júní
Þýskaland - Ungverjaland MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: -
Dómari: -
23. júní
Sviss - Þýskaland Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: -
Dómari: -
23. júní
Skotland - Ungverjaland MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: -
Dómari: -

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Spánn 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Króatía 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Ítalía 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Albanía 0 0 0 0 0 0 0 0
15. júní
Spánn - Króatía Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: -
Dómari: -
15. júní
Ítalía - Albanía Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: -
Dómari: -
19. júní
Króatía - Albanía Volksparkstadion, Hamborg
Áhorfendur: -
Dómari: -
15. júní
Ítalía - Spánn Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
Áhorfendur: -
Dómari: -
24. júní
Spánn - Albanía Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: -
Dómari: -
24. júní
Ítalía - Króatía Red Bull Arena, Leipzig
Áhorfendur: -
Dómari: -

C-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Slóvenía 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Danmörk 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Serbía 0 0 0 0 0 0 0 0
4 England 0 0 0 0 0 0 0 0
16. júní
Slóvenía - Danmörk MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: -
Dómari: -
16. júní
Serbía - England Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
Áhorfendur: -
Dómari: -
20. júní
Slóvenía - Serbía Allianz Arena, München
Áhorfendur: -
Dómari: -
20. júní
Danmörk - England Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: -
Dómari: -
25. júní
England - Slóvenía RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: -
Dómari: -
25. júní
Danmörk - Serbía Allianz Arena, München
Áhorfendur: -
Dómari: -

D-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Pólland 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Holland 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Austurríki 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Frakkland 0 0 0 0 0 0 0 0
16. júní
Pólland - Holland Volksparkstadion, Hamborg
Áhorfendur: -
Dómari: -
17. júní
Austurríki - Frakkland Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: -
Dómari: -
21. júní
Pólland - Austurríki Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: -
Dómari: -
21. júní
Holland - Frakkland Red Bull Arena, Leipzig
Áhorfendur: -
Dómari: -
25. júní
Holland - Austurríki Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: -
Dómari: -
25. júní
Pólland - Frakkland Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: -
Dómari: -

E-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úkraína 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Belgía 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Slóvakía 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Rúmenía 0 0 0 0 0 0 0 0
17. júní
Úkraínu - Rúmenía Allianz Arena, München
Áhorfendur: -
Dómari: -
17. júní
Belgía - Slóvakía Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: -
Dómari: -
21. júní
Slóvakía - Úkraínu Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Áhorfendur: -
Dómari: -
22. júní
Belgía - Rúmenía RheinEnergieStadion, Köln
Áhorfendur: -
Dómari: -
26. júní
Slóvakía - Rúmenía Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: -
Dómari: -
26. júní
Úkraínu - Belgía MHPArena, Stuttgart
Áhorfendur: -
Dómari: -

F-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Georgía 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Tyrkland 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Portúgal 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Tékkland 0 0 0 0 0 0 0 0
18. júní
Georgía - Tyrkland Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: -
Dómari: -
18. júní
Portúgal - Tékkland Red Bull Arena, Leipzig
Áhorfendur: -
Dómari: -
22. júní
Georgía - Tékkland Volksparkstadion, Hamburg
Áhorfendur: -
Dómari: -
22. júní
Tyrkland - Portúgal Westfalenstadion, Dortmund
Áhorfendur: -
Dómari: -
26. júní
Georgía - Portúgal Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
Áhorfendur: -
Dómari: -
26. júní
Tékkland - Tyrkland Volksparkstadion, Hamborg
Áhorfendur: -
Dómari: -