Evrópukeppnin í knattspyrnu 1964

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1964, oft nefnd EM 1964, var í annað skipti sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur farið fram. Keppni fór fram á Spáni dagana 17. til 21. júní 1964 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Landslið Spánar unnu sinn fyrsta titil í keppninni eftir sigur á Sóvetríkjunum í úrslitaleik með tveimur mörkum gegn einu. Þjálfari liðsins var José Villalonga. Í þriðja sæti var lið Ungverjalands með sigri í framlengingu gegn Danmörku.

Úrslit leikja[breyta | breyta frumkóða]

  Undanúrslit Úrslit
17. júní
 Flag of Spain (1945–1977).svg Spánn (e. framl.)  2  
 Fáni Ungverjalands Ungverjaland  1  
 
21. júní
     Flag of Spain (1945–1977).svg Spánn  2
   Flag of the Soviet Union (dark version).svg Sovétríkin  1
Þriðja sæti
17. júní 20. júní
 Flag of Denmark.svg Danmörk  0  Fáni Ungverjalands Ungverjaland (e. framl.)  3
 Flag of the Soviet Union (dark version).svg Sovétríkin  3    Flag of Denmark.svg Danmörk  1

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.