Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980, oftast nefnd EM 1980, var sjötta Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin hefur verið. Lokakeppnin var haldin í Ítalíu á tímabilinu 11. og 22. júní 1980. Á keppninni voru í fyrsta skipti átta lið sem fengu þáttökurétt á lokamótinu, en áður fengu aðeins fjögur lið þáttökurétt. Í keppninni var í síðasta skiptið spilaður leikur um þriðja sætið. Keppnina sigraði Vestur-Þýskaland í leik gegn Belgíska landsliðinu með tvem mörgkum gegn einu. Í leik um þriðja sætið sigraði landslið Tekkóslóvakíu á Ítalíu í vítaspyrnukeppni sem fór níu mörk gegn átta.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.