Arion banki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Arion banki áður Nýja Kaupþing er íslenskur banki sem var stofnaður á grunni Kaupþings banka eftir gjaldþrot þess síðarnefnda í Bankahruninu árið 2008. Bankastjóri Arion banka er Höskuldur H. Ólafsson.

Þegar Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis varð gjaldþrota árið 2009 voru almenn bankaviðskipti þess banka færð til Nýja Kaupþings.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.