Mánudagsblaðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mánudagsblaðið var íslenskt vikublað gefið út í Reykjavík frá 1948 til 1982. Ritstjóri blaðsins alla tíð var Agnar Bogason. Meðal fastra liða voru leiðarar ritaðir undir dulnefninu „Kakali“ og leikhúsgagnrýni sem oft var mjög umtöluð. Blaðið var hægrisinnað en ótengt stjórnmálaflokkum.

Eftir 1975 fór tölublöðunum fækkandi og síðustu þrjú árin komu innan við tíu blöð út árlega.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.