Henning Mankell
Útlit
Henning Mankell (3. febrúar 1948 – 5. október 2015) var heimsþekktur sænskur sakamálarithöfundur og leikskáld. Hann er helst þekktur fyrir bækur sínar um lögregluforingjann Kurt Wallander.
Makell fæddist í Stokkhólmi en ólst upp í bæjunum Sveg og Borås. Hann var giftur Evu Bergman, dóttur sænska leikstjórans Ingmar Bergman.
Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.