Jeremy Irons

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jeremy Irons

FæðingarnafnJeremy John Irons
Fædd(ur) 19. september 1948 (1948-09-19) (73 ára)
Cowes, Wighteyja, England
Þjóðerni enskur
Starf Leikari
Ár virk(ur) 1969-
Helstu hlutverk
Scar í Konungur ljónanna
Father Gabriel í The Mission
Elliot Mantle í Tvíburarnir
Esteban Trueba í House of Spirits
Simon Gruber í Die Hard with a Vengeance

Jeremy John Irons (f. 19. september 1948) er enskur leikari sem lærði leiklist í Bristol Old Vic Theatre School og hóf feril sinn í leikhúsi í London. Fyrsta stóra kvikmyndahlutverk sitt lék hann 1981 í Kona franska liðsforingjans (The French Lieutenant's Woman) á móti Meryl Streep. Hann vakti einnig athygli fyrir hlutverk sitt í Tvíburarnir (Dead Ringers - 1988) og fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í Sýknaður (Reversal of Fortune - 1990). Hann hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og vann bæði Emmy-verðlaun og Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni Elísabet 1. þar sem hann lék á móti Helen Mirren.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Jeremy Irons á Internet Movie Database

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.