Bernie Sanders

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bernie Sanders
Bernie Sanders
Fæddur Bernard Sanders
8. september 1941 (1941-09-08) (78 ára)
New York City, Bandaríkjunum
Starf/staða Þingflokksformaður Demókrataflokksins í Öldungadeild Bandaríkjaþings
Heimasíða Opinber heimasíða

Bernard „Bernie“ Sanders (fæddur 8. september 1941) er bandarískur stjórnmálamaður sem er annar tveggja fulltrúa Vermont í Öldungadeild Bandaríkjaþings.[1] Hann er óháður stjórnmálaflokkum en hefur jafnan kosið með Demókrataflokknum.

Sanders gaf kost á sér í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2016 en laut í lægra haldi fyrir Hillary Clinton.

Sanders hefur ákveðið að gefa kost á sér á nýjan leik fyrir forsetakosningarnar árið 2020.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. John Nichols (October 30, 2012). „How Does Bernie Sanders Do It?“. The Nation.com. Sótt July 1, 2015.