Scoresbysund (fjörður)
Jump to navigation
Jump to search
Scoresbysund (eða Öllumlengri [1]) er lengsti fjörður í heimi, nær 350 km inn í austurströnd Grænlands. Við fjörðinn er bærinn Ittoqqortoormiit (öðru nafni Scoresbysund). Margar eyjar eru á firðinum og er sú stærsta Milne Land.