Stormur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stormur getur líka átt við nafnið Stormur.
Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Stormur er heiti vindhraðabils, sem svarar til 9 vindstiga (20,8 - 24,4 m/s) á vindstigakvarðanum (Beaufortskvarðanum). Veðurstofan gefur út stormviðvörun, þegar spáð er vindhraða yfir 20 m/s.