Stormur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stormur getur líka átt við nafnið Stormur.
Nuvola apps kweather.svg Veður Weather-showers-scattered.svg
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Stormur er heiti vindhraðabils, sem svarar til 9 vindstiga (20,8 - 24,4 m/s) á vindstigakvarðanum (Beaufortskvarðanum). Veðurstofan gefur út stormviðvörun, þegar spáð er vindhraða yfir 20 m/s.