Heiðagæs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heiðagæs
Anser brachyrhynchus.jpg

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Anser
Tegund:
A. brachyrhynchus

Tvínefni
Anser brachyrhynchus
(Baillon, 1834)
Útbreiðsla. Grænn: Sumar. Blár: Vetur.
Útbreiðsla. Grænn: Sumar. Blár: Vetur.
Anser brachyrhynchus
Anser brachyrhynchus

Heiðagæs (fræðiheiti: Anser brachyrhynchus) er gæs sem verpir á Íslandi, Grænlandi og á Svalbarða en hefur vetursetu ívið sunnar, einkum á Bretlandi. Hún hefst við á heiðum og hálendinu á Íslandi. Þjórsárver, Vesturöræfi og Guðlaugstungur eru meðal mikilvægra varpstaða. Sumarið 2015 var fjöldi heiðagæsa á Íslandi talinn vera nærri 400.000. [1] Er það all nokkur aukning frá 1952 (23.000 fuglar) og í 390.000 fugla 2014.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.