Fara í innihald

Brewster-höfði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brewster-höfði úr lofti.

Brewster-höfði (grænlenska: Kangikajik „illi höfði“) er höfði yst á Savojaskaga við mynni Scoresby-sunds að sunnanverðu. Höfðinn markar nyrsta odda Blosseville-strandar að austanverðu og austasta punkt Volquart Boon-strandar að norðanverðu.

William Scoresby nefndi höfðann þetta eftir vini sínum, uppfinningamanninum David Brewster. Árið 1944 var gerð tilraun til að stofna byggð vestan við höfðann, en hún var síðar yfirgefin.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.