Fara í innihald

Víkingavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Víkingavík er vík sem gengur inn úr Volquart Boon-strönd í Scoresby-sundi, rétt innan við Stevenson-höfða í vestri. Víkin nær frá höfðanum að Helgenæs austan við hana. Víkin og Helgenæs voru nefnd af danska landmælingamanninum Laurits Buhn í Þriggja ára leiðangrinum 1931-3.

Breiðijökull er skriðjökull sem gengur ofan í víkina frá Geikie-jökli ofan við fjöllin. Í víkinni er að finna stuðlaberg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.