Snjógæs
Snjógæs | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Anser caerulescens (Linnaeus, 1758) |
Snjógæs (fræðiheiti: Anser caerulescens) er gæs sem verpir norðarlega í Norður-Ameríku. Hún er einnig flokkuð sem tegundin Chen eða hvítar gæsir. Snjógæs svipar mikið til grágæsar. Sjógæsir höfðu fyrst vetursetu á Íslandi veturinn 2002-2003 og verptu hér fyrst sumarið 2007.