Moskítóflugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Moskítófluga)
Jump to navigation Jump to search
Moskítóflugur
Kvenkyns Culiseta longiareolata sýgur blóð
Kvenkyns Culiseta longiareolata sýgur blóð
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Flokkur: Insecta
Ættbálkur: Diptera
Undirættbálkur: Nematocera
Innættbálkur: Culicomorpha
Yfirætt: Culicoidea
Ætt: Moskítóflugur (Culicidae)
Fjölbreytni
41 undirætt
Subfamilies

Anophelinae
Culicinae
Toxorhynchitinae

Moskítóflugur (eða stungumý) eru algeng ætt skordýra af ættbálki tvívængja sem lifa víða um heim. Moskítóflugur lifa ekki á Íslandi.[1] Til hennar teljast um 2700 tegundir.[2] Nokkrar tegundir moskítóflugna í hitabeltinu bera malaríu milli manna.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gísli Már Gíslason. „Af hverju lifa ekki moskítóflugur á Íslandi, fyrst þær geta lifað báðum megin á Grænlandi? “. Vísindavefurinn 7.3.2002. http://visindavefur.is/?id=2166. (Skoðað 22.3.2009).
  2. Gunnar Þór Magnússon. „Hvað lifa moskítóflugur lengi og af hverju klæjar mann af bitum þeirra?“. Vísindavefurinn 30.7.2008. http://visindavefur.is/?id=48291. (Skoðað 22.3.2009).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.