Helsingi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helsingi
Branta leucopsis.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Branta
Tegund:
B. leucopsis

Tvínefni
Branta leucopsis
(Bechstein, 1803)
Helsingi.
Branta leucopsis

Helsingi (fræðiheiti: Branta leucopsis) er gæs sem verpir við Norður-Atlantshaf en hefur vetursetu sunnar í Evrópu. Helsingi verpir á Íslandi og heldur til aðallega á Suðausturlandi og Norðvesturlandi. Sumir helsingjar hafa viðkomu á Íslandi á leið til og frá Grænlandi. Eyjan Skúmey í Jökulsárlóni sem kom í ljós eftir hopun Breiðamerkurjökuls er mikilvæg varpstöð. [1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Náttúrufræðistofnun - Helsingi

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.