Helsingi
Helsingi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Branta leucopsis (Bechstein, 1803) |


Helsingi (fræðiheiti: Branta leucopsis) er gæs sem verpir við Norður-Atlantshaf en hefur vetursetu sunnar í Evrópu. Helsingi verpir á Íslandi og heldur til aðallega á Suðausturlandi og Norðvesturlandi. Sumir helsingjar hafa viðkomu á Íslandi á leið til og frá Grænlandi. Eyjan Skúmey í Jökulsárlóni sem kom í ljós eftir hopun Breiðamerkurjökuls er mikilvæg varpstöð. [1]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Náttúrufræðistofnun - Helsingi
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Helsingi nemur land á áður hulinni eyju í Jökulsárlóni Rúv, skoðað 31. 5. 2021

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Helsingi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Branta leucopsis.