Fara í innihald

Síðkrítartímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grameðlur voru uppi á síðkrítartímabilinu

Síðkrítartímabilið er jarðsögulegt tímabil sem nær yfir síðari helming krítartímabilsins eða frá því fyrir um 99,6 milljónum ára (± 0,9 m.á.) til fyrir um 65,5 milljónum ára (± 0,3 m.á.). Á þessum tíma greindust margar nýjar tegundir risaeðla og fuglar urðu fjölbreyttari og útbreiddari. Nútíma háfiskar komu fyrst fram á sjónarsviðið.

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.