Buffalo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Buffalo að kvöldi

Buffalo er næst fjölmennasta borg New York-fylkis í Bandaríkjunum. Borgin er staðsett í vesturhluta New York-fylkis við strendur Erievatns, rétt við Niagrafljóts.

Í borginni sjálfri búa 259.384 en á öllu stórborgarsvæðinu búa um 1.213.668. Forbes gerði borgina að tíundu bestu borg til að ala börn í Bandaríkjunum.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.