Menningarborg Evrópu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Menningarborg Evrópu er titill sem Evrópusambandið sæmir eina eða fleiri borgir í Evrópu á hverju ári og gildir í eitt ár. Þegar borg er útnefnd menningarborg fær hún styrk til að kynna menningarlíf borgarinnar. Verkefnið var stofnað að undirlagi Melinu Mercouri, menningarmálaráðherra Grikklands, árið 1983. Fyrsta borgin sem var útnefnd menningarborg var Aþena árið 1985. Borgirnar hafa nýtt tækifærið misjafnlega og oft hafa staðið deilur um hvort nota eigi tækifærið til að hýsa stóra alþjóðlega menningarviðburði eða kynna staðbundna menningu.

Árið 2000 voru níu borgir útnefndar menningarborgir, þar á meðal Reykjavík. Eftir það hafa tvær eða fleiri borgir oft deilt titlinum.

Listi yfir menningarborgir Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Aþena (1985)
Vestur-Berlín (1988)
Glasgow (1990)
Madríd (1992)
Þessaloniki(1997)
Genúa (2004)

Fyrri ár[breyta | breyta frumkóða]

Núverandi[breyta | breyta frumkóða]

Næstu ár[breyta | breyta frumkóða]

Samkvæmt vef Evrópusambandsins[1].

Ekki er vitað hverjar verða menningarborgir áranna 2015-2025.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vefur Evrópusambandsins

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]