Košice
Jump to navigation
Jump to search
Košice er stærsta borg austurhluta Slóvakíu. Íbúar eru um 211 þúsund (2011). Borgin stendur við ána Hornád við austurenda Slóvakísku málmfjallanna nærri ungversku landamærunum.