Listi yfir skammstafanir í íslensku
Útlit
Listi yfir algengar skammstafanir í íslensku:
Efnisyfirlit: | 0–9 A Á B D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö |
---|
0-9
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
1.p. | fyrsta persóna | |
2.p. | önnur persóna | |
3.p. | þriðja persóna | |
4to | quarto | Úr latínu quartus, fjórðungur í ablativus. Fjögurra blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[1] |
8vo | octavo | Úr latínu octavus, áttungur í ablativus. Átta blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[2] |
12mo | duodecimo | Úr latínu duodecimus, tólftungur í ablativus. Tólf blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[3] |
A
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
a. | aðalsetning | |
ab.fn. | afturbeygt fornafn | Þolfall: „sig“, Þágufall: „sér“, Eignarfall: „sín“ |
a.fn. | afturbeygt fornafn | Þolfall: „sig“, Þágufall: „sér“, Eignarfall: „sín“ |
afs. | sendandi (danska: afsender) | sá sem sendir bréf t.d. |
a.m.k. | að minnsta kosti | Þær hafa svindlað árum saman- eða a.m.k. reynt það. |
a.m.m | að mínu mati | |
al. | atviksliður | |
alm. | almennur | Alm. upplýsingar. (almennar upplýsingar) Alm. hegningarlög. (almenn hegningarlög) |
alg. | algengur | |
andh. | andheiti | andh. orðsins 'andheiti' er 'samheiti' |
a.n.l. | að nokkru leyti | |
ask | aldur, staður, kyn | netslangur notað í stað asl[4][5][6] |
ath. | athuga, athugið | Mætið á föstudaginn (ath., ekki fimmtudaginn eins og vanalega!) í aðalbyggingunni. Ath! Það verður fundur á morgun. |
aths. | athugasemd | RE: aths. varðandi brottrekstur. |
atr. | atriði | |
ao. | atviksorð | |
au. | aukasetning | |
aukaf. | aukafall |
Á
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
áfn. | ábendingarfornafn | |
áhrl. s. | áhrifslaus sögn | |
áhrs. | áhrifssögn | |
ákv. gr. | ákveðinn greinir | |
ás. | áhrifssögn |
B
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
b. | beyging | |
b.b. | blönduð beyging | |
bh. | boðháttur | |
BÍN | Beygingarlýsing íslensks nútímamáls | |
bls. | blaðsíða | oft notað til að gefa upp ákveðna blaðsíðu í bók Flettið á bls. 196. |
b.t. | berist til | notað til að gefa til kynna hvert og á hvern pakki/böggull/bréf skal sendast B.t. Hagstofu Íslands. |
D
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
dr. | doktor |
E
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
e.a. | eftir atvikum | |
e.h. | eftir hádegi | |
ehf. | einkahlutafélag | |
e.k. | einhvers konar; eins konar | |
e.Kr. | eftir Krist | |
et. | eintala | |
ef. | eignarfall | |
efn. | eignarfornafn | |
e.f.o.a.r. | eins fljótt og auðið er | |
es. | eftirskrift | sama og p.s. á latínu |
e-a. | einhverja | |
e-s. | einhvers | |
e-n. | einhvern | |
ennfr. | enn fremur | |
eink. | einkunn | |
e.m. | eftir miðdegi | 12 klukkustundir, frá hádegi til miðnættis. Sama og post meridiem (p.m.) á latnesku |
end. | ending | |
e.st. | efsta stig | |
erl. | erlendur, erlend, erlent | |
e.t.v. | ef til vill | |
e.þ.h. | eða þess háttar |
F
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
fél. | félag, félagi | |
fskj. | fylgiskjal | Til að gefa til kynna að eitthvað hafi fylgiskjal. |
fh. | framsöguháttur | |
f.h. | fyrir hönd | Þegar skrifað er undir skjöl fyrir hönd annars aðila. |
f.hl. | fyrri hluti | Fyrri hluti einhvers; bókar, handrits, sögu... |
fl. | forsetningarliður | |
f.m. | fyrra mánaðar | |
f.m. | fyrir miðdegi | 12 klukkustundir, frá miðnætti til hádegis. Sama og ante meridiem (a.m.) á latnesku. |
fn. | fornafn | |
fo. | fallorð | |
forl. | forliður | |
frb. | framburður | Mie-dreifing (frb. míe) Rayleigh-dreifing (frb. reilei) |
frkvstj. | framkvæmdastjóri | |
frl. | frumlag | |
frh. | framhald | Notað til að gefa til kynna framhald af einhverju. |
frt. | framtíð | |
fsl. | forsetningarliður | (sjá fl.) |
fsh. | framsöguháttur | |
fs. | forsetning | |
fsk. | forskeyti | |
fst. | frumstig | |
f.Kr. | fyrir Krist | Notað fyrir ártöl til að gefa til kynna að viðkomandi ár hafi verið fyrir Kristburð. |
f.o.t. | fyrir okkar tímatal | |
ft. | fleirtala | Notað til að sýna að eitthvað sé í fleirtölu. |
fv. | fyrrverandi | Gefur til kynna að eitthvað/einhver sé fyrrverandi. *Frv. forsætisráðherra *frv. kærasta/kærasti... |
fyrrn. | fyrrnefndur | |
fyrrv. | fyrrverandi | Sjá fv.. |
G
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
g | gramm | |
germ. | germynd | |
gm. | germynd | |
g.m.g. | guð minn góður | |
g.n. | góða nótt | |
gr. | grein | |
gr. | greinir | sjá einnig ákv. gr. eða óákv. gr. |
g.r.f. | gera ráð fyrir |
H
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
hdl. | héraðsdómslögmaður | |
hdr. | handrit | |
hf. | hlutafélag | |
hl. | hluti | |
hlsk. | hlutskipti | |
hljsk. | hljóðskipti | |
hljv. | hljóðvarp | |
hr. | herra | |
-hr. | hreppur | Dæmi: Áshreppur → Áshr. |
h.u.b. | hér um bil | |
hv. | háttvirtur | |
hvk. | hvorugkyn | |
holl. | hollenskur | |
Hos. | Hósea | (spámaður) |
höf. | höfundur | |
hk. | hvorugkyn | |
hrl. | hæstaréttarlögmaður |
Í
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
ísl. | íslenska eða einhver íslenskur / íslensk / íslenskt | |
í.þ.t.orð | í þessum töluðu orðum |
K
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
k. | Kyn | Notað í kk., hvk., hk. og kvk. |
kap. | kapituli | |
k.a.v.s | kem að vörmu spori | |
Khöfn | Kaupmannahöfn | |
kg | Kílógramm/kílógrömm, kíló | |
kk. | karlkyn | |
km. | kennimynd | |
km | kílómetri | |
kl. | klukkan | |
klst. | klukkustund | |
kr. | króna | |
kt. | kennitala | |
kgsúrsk. | konungsúrskurður | Dæmi um notkun: Það gerðist með kgsúrsk. 23. júlí sama ár...[7] |
kv, | kveðja | |
kvk. | kvenkyn |
L
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
l | lítri | |
leturbr. | leturbreyting | |
lh. | lýsingarháttur | |
lh. nt. | lýsingarháttur nútíðar | |
lh. þt. | lýsingarháttur þátíðar | |
lo. | lýsingarorð | |
l.s. | loco sigilli eða locus sigilli | Úr latínu. Staður innsiglis, notað við þýðingar eða afritun til að tákna hvar innsigli stóð í frumriti. |
l.s.g. | lof sé Guði | |
ltr | lítri |
M
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
m.a.o. | meðal annarra orða | |
m.a.s. | meira að segja | |
m.a. | meðal annars | |
ma. | milljarður | |
m.b. | mótorbátur | |
m.e.h. | með eigin hendi | |
mg | milligramm | |
mlja. | milljarður | |
mljó. | milljón | |
mm. | miðmynd | |
mms. | miðmyndarsögn | |
m.m. | með meiru | |
m.fl. | með fleiru | |
m.s.br. | með síðari breytingum | |
m.t.t. | með tilliti til | |
miðm. | miðmynd | |
m.v. | miðað við | |
m.ö.o. | með öðrum orðum | |
m.fl. | með fleiru | |
mgr. | málsgrein | |
mst. | miðstig | |
mín. | mínúta | |
-mo | duodecimo | Úr latínu duodecimo sem þýðir "tólfta"); tólfblöðungur, í mjög smáu broti; dæmi: "þetta handrit er í 12mo" (sjá einnig -vo) |
N
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
n.á. | næsta ár | |
nf. | nefnifall | |
nh. | nafnháttur | |
nhm. | nafnháttarmerki | |
nl. | nafnliður | |
nk. | næstkomandi | |
n.k. | nokkurs konar | |
nmgr. | neðanmálsgrein | |
no. | nafnorð | |
núv. | núverandi | |
nr. | númer | |
n.tt. | nánar tiltekið | |
nt. | nútíð |
O
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
o.áfr. | og áfram | |
o.m.fl. | og margt fleira | |
ohf. | opinbert hlutafélag | Dæmi: Ríkisútvarpið ohf. Flugstoðir ohf. RARIK ohf. |
o.fl. | og fleira | |
o.s.frv. | og svo framvegis | Já já, fara í skóla, mennta sig, sækja um vinnu o.s.frv., þú hljómar eins og gömul plata. |
o.þ.h. | og þess háttar | |
o.þ.u.l. | og því um líkt |
Ó
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
ófn. | óákveðið fornafn | |
ób. | óbeygjanlegt orð | |
óp. | ópersónulegt | |
óákv. gr. | óákveðinn greinir |
P
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
p. | persóna | |
pfn. | persónufornafn | |
pk. | pakki | |
p.s. | eftirskrift | Úr latínu; post scriptum, sem þýðir "ritað á eftir". Sbr. e.s.. |
Q
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
q.e.d. | það sem átti að sanna/sýna fram á | Úr latínu; quod erat demonstrandum Notað í rökfræði og stærðfræði. Sjá þ.s.s.á. |
R
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
ritstj. | ritstjóri, ritstjórar, ritstjórn | |
rslm. | rannsóknarlögreglumaður | |
Rvík | Reykjavík | |
Rvk | Reykjavík | |
R. | Reykjavík | wikiorðabók: R. |
S
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
s.á. | sama ár | |
samb. | sambeyging | |
samh. | samheiti | |
samhlj. | samhljóð | |
samn. | samnafn | |
s.b. | sterk beyging | |
s.d. | sama dag | |
sbr. | samanber | |
s.e. | sjá einnig | |
sek. | sekúnda | |
sérn. | sérnafn | |
sf. | sagnfylling | |
sf. | sameignarfélag | |
sfn. | spurnarfornafn | |
sh. | samheiti | |
sign. | signatum | Úr latínu (part. perf. af signare) og þýðir undirritað. Notað í uppskriftum og útgáfum til að auðkenna þar sem um eiginhandarundirritun var að ræða í frumriti. |
s.hl. | síðari hluti | |
sk. | svokallaður | |
skv. | samkvæmt | |
sl. | síðastliðinn | |
sl. | sagnliður | |
s.m. | sama mánaðar | |
sn. | svonefndur | |
so. | sagnorð | |
s.ó. | svar óskast | |
ss. us.[heimild vantar] | samsett umsögn | |
s.s. | svo sem, sama sem | einnig stundum notað fyrir sem sagt |
s.st. | sama stað | |
samþ. | samþykkt | |
shlj. | samhljóða | |
sign. | eiginhandarundirskrift | |
skál. | skáletur | |
sl. | síðastliðinn | |
st. | samtenging | |
st.s. | sterk sögn | |
stk. | stykki | |
sþ. | samþykkt |
T
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
t.a.m. | til að mynda | |
teg. | tegund | |
tbl. | tölublað | |
t.d. | til dæmis | |
tfn. | tilvísunarfornafn | |
t.h. | til hægri | |
tl. | tengiliður | |
tvíhlj. | tvíhljóði | |
t.v. | til vinstri | |
tvt. | tvítala | |
till. | tillaga | |
to. | töluorð |
U
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
umr. | umræða | |
uh. | upphrópun | |
uh.h | uppháttur hlátur | |
us. | umsögn | |
uppl. | upplýsingar | |
u.þ.b. | um það bil |
Ú
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
útg. | Útgáfa |
V
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
V/ | við | |
vb. | vélbátur | |
v.b. | veik beyging | |
v/b | sjá vb. | |
Vf.. | Vestfirðir → Vf. / Víkurfréttir | |
vh. | viðtengingarháttur | |
vkf. | verkakvennafélag | |
Vl. | Vesturland | |
vl. | viðurlag | |
v.l. | vestlæg lægð | |
vlf. | verkalýðsfélag | |
vmf. | verkamannafélag | |
VNV. | vestnorðvestur | |
-vo | octavo | Úr latínu octavo sem þýðir "áttunda", áttblöðungur; dæmi: "þetta handrit er í 8vo" (sjá einnig -mo) |
v.s. | veik sögn | |
vsk. | viðskeyti | |
vth. | viðtengingarháttur |
Þ
[breyta | breyta frumkóða]Skammstöfun | Merking | Athugasemdir |
---|---|---|
þt. | þátíð | |
þ.á. | þessa árs | |
þf. | þolfall | |
þ.h. | þess háttar | |
þjs. | þjóðsögur | „Þjs. J. Á.“ þýðir „þjóðsögur Jóns Árnasonar“ |
þ.m. | þessa mánaðar | |
þgf. | þágufall | |
þlt. | þáliðin tíð | |
þolm. | þolmynd | |
þm. | þolmynd | |
þml. | þumlungur | |
þ.u.l. | því um líkt | |
þýð. | þýðandi / þýðing | |
þ.a.l. | þar af leiðandi | |
þ. á m. | þar á meðal | Ekki er ritaður punktur á eftir á, enda er það ekki stytt. Sjá listann yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur og reglurnar um skammstöfun í íslensku. |
þ.e. | það er | |
þ.e.s. | það er svoleiðis | |
þ.e.a.s. | það er að segja | |
þ.s.s.á. | Það sem sanna átti | |
þ.m.t. | þar með talinn | |
þ.þ.a.a. | þá og því aðeins að | Sama og það sem oft er skrifað eff, þ.e. ef og aðeins ef. |
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://www.trussel.com/books/booksize.htm
- ↑ http://www.trussel.com/books/booksize.htm
- ↑ http://www.trussel.com/books/booksize.htm
- ↑ http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=563987
- ↑ http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617527
- ↑ http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090814140418/saft.is/netsvar/umraedur/18267/flokkur/8/43/umraeda/47/
- ↑ Dæmi af Tímarit.is[óvirkur tengill]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Listar
[breyta | breyta frumkóða]- Icelandic Online Dictionary and Readings
- Málfræði skammstafanir í íslensku Geymt 3 nóvember 2008 í Wayback Machine
Vísindavefurinn
[breyta | breyta frumkóða]- „Fyrir hvað stendur skammstöfunin GSM?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað þýðir skammstöfunin et al. í tilvitnanasvigum?“. Vísindavefurinn.
- „Fyrir hvaða orð standa skammstafanirnar a.m. og p.m.?“. Vísindavefurinn.
- „Hvert er íslenska orðið yfir ADSL eða hvernig má þýða skammstöfunina?“. Vísindavefurinn.
- „Hver er munurinn á B.A.- og B.S.-gráðu og hvað táknar skammstöfunin?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað táknar skammstöfunin SMS?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað þýðir skammstöfunin DNA?“. Vísindavefurinn.
- „Fyrir hvað stendur skammstöfunin NASA?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað þýðir táknið µ til dæmis í skammstöfunum eins og µm og µA?“. Vísindavefurinn.
- „Af hverju er "etc." eitt orð en "et al." tvö orð, "et" er jú heilt orð úr latínu?“. Vísindavefurinn.
- „Hvers vegna stendur oft Ltd, eða limited, á eftir fyrirtækjanöfnum? Dæmi: R. Winter & Co. Ltd“. Vísindavefurinn.
- „Er rétt að fallbeygja vefsíðuheiti, vegna .is endingarinnar?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað þýðir P.S.?“. Vísindavefurinn.
- „Af hverju eru salerni merkt með stöfunum WC?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað þýðir INRI?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað þýðir www?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað er ADHD?“. Vísindavefurinn.
- „Fyrir hvað stendur skammstöfunin GSM?“. Vísindavefurinn.
- „Er rangt að skrifa skammstafanir án bila á milli punkta, til dæmis þegar maður skrifar t.d. eða eiga að vera bil á milli?“. Vísindavefurinn.
Efnisyfirlit: | Efst 0–9 A Á B D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö |
---|