Gramm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Gramm“ getur einnig átt við íslenska útgáfufyrirtækið Gramm.

Gramm er einn þúsundasti hluti af kílógrammi og grunneining massa í cgs-kerfinu, táknuð með g. Grammið var grunneining í metrakerfinu eins og það var notað áður fyrr. Kílógramm er SI grunneining massa.