Milljarður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Milljarður (skammstafað sem mlja) er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000, sem 109, eða sem þúsund milljónir.

Á ensku er milljarður nefndur billion, sem er einn þúsundasti af billjón.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]