Milljarður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Milljarður (skammstafað sem mlja) er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000, sem 109, eða sem þúsund milljónir. Þúsund milljarðar kallast billjón.

Á ensku er milljarður nefndur billion, sem er einn þúsundasti af billjón.

Heiti stórra talna
10x Íslenska Amerísk enska Söguleg bresk enska Pólska 1.000.000x
103 þúsund thousand thousand tysiąc 1.000.0000,5
106 milljón million million milion 1.000.0001
109 milljarður billion (milliard) miliard 1.000.0001,5
1012 billjón trillion billion bilion 1.000.0002
1015 billjarður quadrillion billiard trylion 1.000.0002,5

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]