Tengiliður
Jump to navigation
Jump to search
Tengiliður (skammstafað sem tl.) er hugtak í setningarfræði. Tengiliður er sérhver samtenging.
Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]
Aukatenging og það sem henni fylgir er stundum nefnd tengiliður.
Orðið tengiliður er stundum einnig notað um hvers konar samtengingar þegar greint er í setningarliði (setningarhluta)
Dæmi[breyta | breyta frumkóða]
- Jón og Gunna voru úti á túni þegar það byrjaði að rigna.
- Flestir lásu og unnu verkefnin enda gekk þeim vel.
- Einhver spurði hvort þú værir heima.