Samhljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Samhljóð eða samhljóðar[1] nefnast einu nafni þau málhljóð sem eru mynduð á þann hátt að þrengt er að loftstraumnum út um talfærin eða þá að lokað er fyrir hann augnablik (þ.e. stafir sem segja ekki nafnið sitt).[1]

Þau málhljóð sem táknuð eru með bókstöfunum b, d, ð, f, g, h, j, k, l, m, n, p, r, s, t, v, x, þ í íslensku eru samhljóð.[1]

Tafla[breyta | breyta frumkóða]

Samhljóðatafla Alþjóðlega hljóðstafrófsins

Staður → Varamælt Tannmælt Gómmælt Kokmælt Raddglufu-
mælt
↓ Háttur Tvívara-
mælt
Tannvara-
mælt
Tannmælt Tannbergs-
mælt
Tanngóm-
mælt
Rismælt (Fram-)
gómmælt
Gómfyllu-
mælt
Vara- og
gómmælt
Úfmælt Kokmælt Raddglufu-
mælt
Nefhljóð [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Tvívaramælt nefhljóð|m]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Tannvaramælt nefhljóð|ɱ]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Tannmælt nefhljóð|n̪]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Tannbergsmælt nefhljóð|n]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Rismælt nefhljóð|ɳ]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Framgómmælt nefhljóð|ɲ]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Uppgómmælt nefhljóð|ŋ]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Vara- og gómmælt nefhljóð|ɴ]]]]]
Lokhljóð [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað tvívaramælt lokhljóð|p]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað tvívaramælt lokhljóð|b]]]]] [p̪] [b̪] [t̪] [d̪] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað tannbergsmælt lokhljóð|t]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað tannbergsmælt lokhljóð|d]]]]] [ʈ] [ɖ] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað framgómmælt lokhljóð|c]]]]] [ɟ] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað uppgómmælt lokhljóð|k]]]]] [ɡ] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað úfmælt lokhljóð|q]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað úfmælt lokhljóð|ɢ]]]]] [ʡ] [ʔ]
Önghljóð [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað tvívaramælt önghljóð|ɸ]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað tvívaramælt önghljóð|β]]]]] [f] [v] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað tannmælt önghljóð|θ]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað tannmælt önghljóð|ð]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað tannbergsmælt önghljóð|s]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað tannbergsmælt önghljóð|z]]]]] [ʃ] [ʒ] [ʂ] [ʐ] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað framgómmælt önghljóð|ç]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað framgómmælt önghljóð|ʝ]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Óraddað uppgómmælt önghljóð|x]]]]] [[Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið|[[[Raddað uppgómmælt önghljóð|ɣ]]]]] [χ] [ʁ] [ħ] [ʕ] [ʜ] [ʢ] [h] [ɦ]
Nálgunarhljóð [ʋ] [ɹ] [ɻ] [j] [ɰ]
Sveifluhljóð [ʙ] [r] * [ʀ] *
Sláttarhljóð [ⱱ̟] [ⱱ] [ɾ] [ɽ] * [ʡ̯]
Hliðmælt önghl. [ɬ] [ɮ] [ɭ˔̊] [ʎ̥˔] [ʟ̝̊]
Hliðmælt nálg.hl. [l] [ɭ] [ʎ] [ʟ]
Hliðmælt sláttarhl. [ɺ] * [ʎ̯]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.