Samhljóð
Jump to navigation
Jump to search
Samhljóð eða samhljóðar[1] nefnast einu nafni þau málhljóð sem eru mynduð á þann hátt að þrengt er að loftstraumnum út um talfærin eða þá að lokað er fyrir hann augnablik (þ.e. stafir sem segja ekki nafnið sitt).[1]
Þau málhljóð sem táknuð eru með bókstöfunum b, d, ð, f, g, h, j, k, l, m, n, p, r, s, t, v, x, þ í íslensku eru samhljóð.[1]
Tafla[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- interactive manner and place of articulation - tungu staðir, nöfn og IPA
- Dictionary of All-Consonant Words: a free online dictionary with over 1,000 words with no vowels and examples of usage from literature.