Einkunn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Einkunn (skammstafað sem eink.) er fallorð sem stendur með öðru fallorði og lýsir því nánar. Einkunn myndar eina heild með fallorðinu. Einkunn getur staðið í öllum föllum (nefnifalli, þolfalli, þágufalli og í eignarfalli). Ef einkunn stendur í eignarfalli kallast hún eignarfallseinkunn.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.