Efsta stig (skammstafað sem est.) eða sjaldan hástig (skammstafað sem hst.) er hæsta stigið í stigbreytingu.