Óbeygjanlegt orð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Í málfræði telst orð óbeygjanlegt ef það tekur engum beygingum, í tölu, kyni og falli eða tíð, það getur ekki haft hljóðskipti, o.s.frv.

Í íslensku eru samtengingar, nokkur atviksorð og lýsingarorð óbeygjanleg.

Óbeygjanleg orð eru samtengingar, forsetningar, atviksorð, nafnháttarmerki og upphrópanir

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.