Viðskeyti
Jump to navigation
Jump to search
Viðskeyti (skammstafað sem vsk. eða viðsk.) er í málvísindum aðskeyti sem sett er aftan við þau myndan sem hægt er að festa við það, viðskeyti er bundið myndan. Andstæður viðskeytis eru forskeyti og innskeyti.