Georges Pompidou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Georges Pompidou

Georges Jean Raymond Pompidou (5. júlí 19112. apríl 1974) var forseti Frakklands frá 1969 þar til hann lést árið 1974. Hann var forsætisráðherra Frakklands í forsetatíð Charles de Gaulle frá 1962 til 1968 og vann forsetakosningarnar eftir að de Gaulle hafði sagt af sér 1969.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari
Charles de Gaulle
Forseti Frakklands
1969 — 1974
Eftirmaður
Valéry Giscard d'Estaing
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.