Georges Pompidou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Georges Pompidou

Georges Jean Raymond Pompidou (5. júlí 19112. apríl 1974) var forseti Frakklands frá 1969 þar til hann lést árið 1974. Hann var forsætisráðherra Frakklands í forsetatíð Charles de Gaulle frá 1962 til 1968 og vann forsetakosningarnar eftir að de Gaulle hafði sagt af sér 1969.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari
Charles de Gaulle
Forseti Frakklands
1969 — 1974
Eftirmaður
Valéry Giscard d'Estaing
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.