Manuel Valls

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Manuel Valls

Manuel Carlos Valls Galfetti (fæddur 13. ágúst 1962) er franskur stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra Frakklands. Hann gekk í það embætti þann 31. mars 2014 og gegndi því til ársins 2016. Hann var innanríkisráðherra Frakklands frá 2012 til 2014. Valls er meðlimur í Sósíalistaflokknum.

Hann fæddist í Barselóna, en faðir hans var spænsk-katalónskur og móðir hans svissnesk. Hann var borgarstjóri Évry frá 2001 til 2012, og var kosinn í öldungadeild Franska þingsins í fyrsta skiptið árið 2002. Hann tilheyrir frjálslyndu deild Sósíalistaflokksins, sem er svipuð skandinavískum félagslegum lýðræðisflokkum.


Fyrirrennari:
Jean-Marc Ayrault
Forsætisráðherra Frakklands
(31. mars 2014 – 2016)
Eftirmaður:
Bernard Cazeneuve


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.