François Hollande

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
François Hollande.

François Hollande (fæddur 12. ágúst 1954) er 24. forseti Frakklands og tók við þeirri stöðu þann 15. maí 2012. Hann tilheyrir sósíalístaflokknum. Hollande er fæddur í borginni Rúðuborg í Frakklandi.

Hann útskrifaðist frá Institut d'études politiques de Paris.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.