François Hollande

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
François Hollande.

François Hollande (fæddur 12. ágúst 1954) var 24. forseti Frakklands og gegndi þeirri stöðu frá þeim 15. maí 2012 til 14. maí 2017. Hann tilheyrir sósíalístaflokknum. Hollande er fæddur í borginni Rúðuborg í Frakklandi.

Hann útskrifaðist frá Institut d'études politiques de Paris.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.