Forsetakosningar á Íslandi 1980

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forsetakosningar 1980)
Jump to navigation Jump to search

Forsetakosningar 1980 voru hinar íslensku forsetakosningar sem fóru fram árið 1980. Þær enduðu með sigri Vigdísar Finnbogadóttur.

Frambjóðandi Atkvæði %
Vigdís Finnbogadóttir 43.611 33,8
Guðlaugur Þorvaldsson 41.700 32,3
Albert Guðmundsson 25.599 19,8
Pétur J. Thorsteinsson 18.139 14,1
Alls 129.049 100.0

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Fyrir:
Forsetakosningar 1968
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 1988