Forsetakosningar á Íslandi 1952

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Forsetakosningar 1952 voru hinar íslensku forsetakosningar sem fóru fram árið 1952. Í fyrstu forsetakosningum Íslands sigraði þingmaður Alþýðuflokksins og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra 1932-34, Ásgeir Ásgeirsson og niðurstöður kosninganna voru þessar:


Frambjóðandi Atkvæði %
Ásgeir Ásgeirsson 32,924 46.7
Bjarni Jónsson 31,045 44.1
Gísli Sveinsson 4,255 6.0
Kjörsókn 68,224 96.8
Asgeir Asgeirsson.jpg
Ásgeir Ásgeirsson Bjarni Jónsson Gísli Sveinsson