Lækjartorg




Lækjartorg er torg í Miðborg Reykjavíkur í Kvosinni sunnan við Reykjavíkurhöfn. Torgið er við gatnamót Bankastrætis, Lækjargötu og Austurstrætis. Við torgið stendur meðal annars Héraðsdómur Reykjavíkur í gamla Landsbankahúsinu.
Lækjartorg var í kringum 1950 hringtorg fyrir strætisvagna.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]