Georgíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Georgíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafnჯვაროსნებიjvarosnebi (Krossriddararnir)
Íþróttasamband(Georgíska: საქართველოს ფეხბურთის ფედერაცია) Georgíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariVladimir Weiss
FyrirliðiJaba Kankava
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
85 (31. mars 2022)
42 (september 1998)
108 (mars 1994)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-2 gegn Litháen (Tíblisi, 14.október, 1992)
Stærsti sigur
7-0 gegn Armeníu (Tíblisi, 27.mars 1997)
Mesta tap
7-1 gegn Spáni (Tíblisi, 8.september 2022)

Georgíska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Georgíu í knattspyrnu og er stjórnað af Georgíska knattspyrnusambandinu.