Antonio Rüdiger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Antonio Rüdiger
Rüdiger í leik með Chelsea árið 2017
Rüdiger í leik með Chelsea árið 2017
Upplýsingar
Fullt nafn Antonio Rüdiger
Fæðingardagur 3. mars 1993 (1993-03-03) (31 árs)
Fæðingarstaður    Berlín, Þýskalandi
Hæð 1,90 m
Leikstaða Varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Real Madrid
Númer 8
Yngriflokkaferill
2000-2002
2002-2005
2005–2006
2006-2008
2008-2011
2011-2012
VfB Sperber Neukölln
SV Tasmania Berlin
Neuköllner Sportfreunde 1907
Hertha Zehlendorf
Borussia Dortmund
VfB Stuttgart
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011–2016 VfB Stuttgart 66 (2)
2015-2016 A.S. Roma(Lán) 30 (2)
2016-2017 A.S. Roma 26 (0)
2017-2022 Chelsea 109 (7)
2022- {{{lið5}}} ()
Landsliðsferill
2014- Þýskaland 34 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært nóv 2021.

Antonio Rüdiger, fæddur 3. mars 1993, er þýskur knattspyrnumaður sem spilar með Real Madrid og þýska landsliðinu. Rüdiger er af bæði þýskum og síerraleónskum uppruna, faðir hans er þýskur og móðir hans er frá Sierra Leone. Hann er hálfbróðir knattspyrnumannsins Sahr Senesie.

Þann 9. júlí árið 2017 keypti Chelsea Antonio Rüdiger frá A.S. Roma. Hann hélt til Real Madrid 5 árum síðar.

Rüdiger spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Þýskaland þann 13. maí árið 2014 í markalausu jafntefli á móti Pólverjum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]