Slóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | |||
Íþróttasamband | (Slovenský futbalový zväz ) Slóvenska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Óráðið | ||
Fyrirliði | Milan Škriniar | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 45 (30. nóvember 2023) 14 (ágúst 2015) 150 (des. 1993) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
(1939-1945) 2-0 gegn ![]() ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn ![]() ![]() ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn ![]() ![]() |
Slóvakía karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Slóvakíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur þrívegis tekið þátt í úrslitakeppni stórmóts, einu sinni á HM og tvívegis á EM.