Jude Bellingham

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jude Bellingham
Upplýsingar
Fullt nafn Jude Victor William Bellingham
Fæðingardagur 29. júní 2003 (2003-06-29) (20 ára)
Fæðingarstaður    Stourbridge, England
Hæð 1,86 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Real Madrid
Númer 14
Yngriflokkaferill
2010-2019 Birmingham City
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2019-2020 Birmingham City 41 (4)
2020-2023 Borussia Dortmund 92 (12)
2023- Real Madrid 18 (14)
Landsliðsferill2
2020-
2020-
England U21
England
4 (1)
27 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært jan. 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
jan. 2024.

Jude Victor William Bellingham (fæddur 29. júní 2003) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með spænska félaginu Real Madrid og enska landsliðinu.

Bellingham varð yngsti markaskorari Borussia Dortmund árið 2020. Árið 2023 hélt hann til Madríd. Hann byrjaði afar vel með Real og skoraði 14 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir félagið og sló þar með met nýliða.

Hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt í 6-2 sigri gegn Íran á HM 2022.