Jude Bellingham
Jude Bellingham | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Jude Victor William Bellingham | |
Fæðingardagur | 29. júní 2003 | |
Fæðingarstaður | Stourbridge, England | |
Hæð | 1,86 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Borussia Dortmund | |
Númer | 14 | |
Yngriflokkaferill | ||
2010-2019 | Birmingham City | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2019-2020 | Birmingham City | 41 (4) |
2020- | Borussia Dortmund | 76 (7) |
Landsliðsferill2 | ||
2020- 2020- |
England U21 England |
4 (1) 21 (1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Jude Victor William Bellingham (fæddur 29. júní 2003) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með þýska Bundesliga félaginu Borussia Dortmund og enska landsliðinu. Hann varð yngsti markaskorari Dortmund árið 2020. Bellingham skoraði fyrsta landsliðsmark sitt í 6-2 sigri gegn Íran á HM 2022.