İlkay Gündoğan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
İlkay Gündoğan
Gündoğan
Upplýsingar
Fullt nafn İlkay Gündoğan
Fæðingardagur 24. október 1990 (1990-10-24) (32 ára)
Fæðingarstaður    Gelsenkirchen, Þýskaland
Hæð 1,80 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester City
Númer 8
Yngriflokkaferill
2005-2008
VfL Bochum
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008–2009 VfL Bochum 0 (0)
2009-2011 Nürnberg 48 (6)
2011-2016 Borussia Dortmund 105 (10)
2016- Manchester City 166 (38)
Landsliðsferill
2011- Þýskaland 62 (18)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

İlkay Gündoğan, (fæddur 24. október 1990 í Gelsenkirchen) er þýskur knattspyrnumaður af tyrkneskum ættum sem spilar með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og þýska landsliðinu.


Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Borussia Dortmund
Manchester City


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]