Scott McTominay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
McTominay.

Scott McTominay (fæddur 8. desember, 1996) er atvinnumaður í fótbolta sem spilar sem miðjumaður fyrir Manchester United og landslið Skotlands. McTominay hefur alltaf verið hjá Manchester United og spilaði sinn fyrsta leik í ensku úrvaldsdeildinni gegn Arsenal þann 7 maí 2017. McTominay fæddist í Englandi en spilar þó fyrir Skotlandi í gegnum fjölskyldutengsl.