Scott McTominay
Útlit
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Scott McTominay (fæddur 8. desember, 1996) er atvinnumaður í fótbolta sem spilar sem miðjumaður fyrir Manchester United og landslið Skotlands. McTominay hefur alltaf verið hjá Manchester United og spilaði sinn fyrsta leik í ensku úrvaldsdeildinni gegn Arsenal þann 7 maí 2017. McTominay fæddist í Englandi en spilar þó fyrir Skotlandi í gegnum fjölskyldutengsl.