Bruno Fernandes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bruno Fernandes
Upplýsingar
Fullt nafn Bruno Miguel Borges Fernandes
Fæðingardagur 8. september 1994 (1994-09-08) (29 ára)
Fæðingarstaður    Maia, Portúgal
Hæð 1,79 m
Leikstaða framsækinn miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester United
Númer 18
Yngriflokkaferill
2002–2013 Infesta
Boavista
Pasteleira
Novara
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012–2013 Novara Calcio 23 (4)
2013–2016 Udinese Calcio 86 (10)
2016–2017 Sampdoria 33 (5)
2017-2020 Sporting CP 83 (39)
2020- Manchester United 124 (44)
Landsliðsferill2
2014–2017
2016
2017-
Portúgal U-21
Portúgal U-23
Portúgal
17 (6)
4 (0)
54 (15)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ágú 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
ágú 2023.

Bruno Fernandes (fæddur 8. september 1994) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Manchester United og portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu.

Hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir United í 5-1 sigri gegn Leeds í ágúst 2021.

Fernandes varð fyrirliði United sumarið 2023.

Verðlaun og viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

Sporting CP[breyta | breyta frumkóða]

  • Taça de Portugal: 2018–19
  • Taça da Liga: 2017–18, 2018–19

Portúgal[breyta | breyta frumkóða]

  • Leikmaður mánaðarins í Primeira Liga *7 : Ágúst 2017, september 2017, apríl 2018, desember 2018, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2019
  • Leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni *4: Febrúar 2020, júní 2020, nóvember 2020, desember 2020
  • Leikmaður tímabilsins hjá Manchester United 2020-2021.