Breel Embolo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Breel Embolo
Breel Embolo
Upplýsingar
Fullt nafn Breel Donald Embolo
Fæðingardagur 14. febrúar 1997 (1997-02-14) (25 ára)
Fæðingarstaður    Yaoundé, Kamerún
Hæð 1,84 m
Leikstaða Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Borussia Mönchengladbach
Númer 36
Yngriflokkaferill
2010-2014
Basel
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2014–2016
2016-2019
2019-
Basel
Schalke 04
Borussia Mönchengladbach
61 (21)
48 (10)
40 (11)
   
Landsliðsferill
2015- Sviss 38 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Breel Donald Embolo, (fæddur 14. febrúar 1997 í Yaoundé í Kamerún ) er Svissneskur knattspyrnumaður af kamerúnskum uppruna sem spilar með Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni og Svissneska landsliðinu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]