Fara í innihald

Enska úrvalsdeildin 2016-17

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enska Úrvalsdeildin 2016-17 var 25. tímabil Premier League sem er efsta deild Englands síðan deildin var stofnuð árið 1992. Tímabilið hófst 13. ágúst 2016 og varði til 21. maí 2017.[1]

Chelsea vann sinn fimmta Premier League-titil og sjötta englandsmeistaratitil þegar tveir leikir voru eftir af mótinu eftir 1–0 sigur gegn West Bromwich Albion á útivelli þann 12. maí.[2]

Leicester City voru ríkjandi meistarar og endaði tímabilið í 12. sæti.

Burnley, Middlesbrough og Hull City voru nýliðar deildarinnar eftir að hafa komist upp um deild árið áður úr ensku meistaradeildinni

Alls tóku tuttugu lið þátt í deildinni, sautján af liðunum frá tímabilinu á undan og þrjú lið sem komust upp um deild úr ensku meistaradeildinni 2015/16

Leikvangar og staðsetning

[breyta | breyta frumkóða]

West Ham United flutti sig á nýjan heimavöll Ólympíuleikvanginn í London sem tekur tæpa 60.010 áhorfendur í sæti.[3] Stoke City tók þá ákvörðun, að frá og með 2016–17 tímabilinu, skyldi leikvangur þeirra skipta um nafn úr Britannia Stadium yfir í Bet365 Stadium.[4]

Lið Staðsetning Leikvangur Áhorfendur[5]
AFC Bournemouth Bournemouth Dean Court 11.464
Arsenal London Emirates Stadium 60.432
Burnley Burnley Turf Moor 22.546
Chelsea London Stamford Bridge 41.623
Crystal Palace London Selhurst Park 26.309
Everton Liverpool Goodison Park 40.569
Hull City Hull KC Stadium 25.404
Leicester City Leicester King Power Stadium 32.500
Liverpool Liverpool Anfield 45.362
Manchester City Manchester Etihad Stadium 55.097
Manchester United Manchester Old Trafford 76.100
Middlesbrough Middlesbrough Riverside Stadium 35.100
Southampton Southampton St Mary's Stadium 32.689
Stoke City Stoke-on-Trent Bet365 Stadium 28.383
Sunderland Sunderland Stadium of Light 49.000
Swansea City Swansea Liberty Stadium 20.972
Tottenham Hotspur London White Hart Lane 36.274
Watford Watford Vicarage Road 21.977
West Bromwich Albion West Bromwich The Hawthorns 26.500
West Ham United London London Stadium 60.010

Þjálfarar og fyrirliðar

[breyta | breyta frumkóða]
Lið Þjálfari Fyrirliði
Arsenal Fáni Frakklands Arsène Wenger Fáni Frakklands Laurent Koscielny
Bournemouth Fáni Englands Eddie Howe Fáni Englands Simon Francis
Burnley Fáni Englands Sean Dyche Fáni Englands Tom Heaton
Chelsea Fáni Ítalíu Antonio Conte Fáni Englands John Terry
Crystal Palace Fáni Englands Sam Allardyce Fáni Englands Scott Dann
Everton Fáni Hollands Ronald Koeman Fáni Englands Phil Jagielka
Hull City Fáni Portúgals Marco Silva Fáni Englands Michael Dawson
Leicester City Fáni Englands Craig Shakespeare (tímabundið) Fáni Jamaíka Wes Morgan
Liverpool Fáni Þýskalands Jürgen Klopp Fáni Englands Jordan Henderson
Manchester City Fáni Spánar Pep Guardiola Fáni Belgíu Vincent Kompany
Manchester United Fáni Portúgals José Mourinho Fáni Englands Wayne Rooney
Middlesbrough Fáni Englands Steve Agnew (Tímabundið) Fáni Englands Grant Leadbitter
Southampton Fáni Frakklands Claude Puel Fáni Norður-Írlands Steven Davis
Stoke City Fáni Wales Mark Hughes Fáni Englands Ryan Shawcross
Sunderland Fáni Skotlands David Moyes Fáni Írlands John O'Shea
Swansea City Fáni Englands Paul Clement Fáni Englands Leon Britton
Tottenham Hotspur Fáni Argentínu Mauricio Pochettino Fáni Frakklands Hugo Lloris
Watford Fáni Ítalíu Walter Mazzarri Fáni Englands Troy Deeney
West Bromwich Albion Fáni Wales Tony Pulis Fáni Skotlands Darren Fletcher
West Ham United Fáni Króatíu Slaven Bilić Fáni Englands Mark Noble

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Markahæstir

[breyta | breyta frumkóða]

[6]

Nr. Leikmaður Félag Mörk
1 Fáni Englands Harry Kane Tottenham Hotspur 19
Fáni Belgíu Romelu Lukaku Everton
3 Fáni Spánar Diego Costa Chelsea 17
Fáni Síle Alexis Sánchez Arsenal
5 Fáni Svíþjóðar Zlatan Ibrahimović Manchester United 15
6 Fáni Englands Jermain Defoe Sunderland 14
7 Fáni Englands Dele Alli Tottenham Hotspur 13
8 Fáni Argentínu Sergio Agüero Manchester City 12
Fáni Senegal Sadio Mané Liverpool
10 Fáni Belgíu Eden Hazard Chelsea 11
Fáni Noregs Joshua King AFC Bournemouth
Fáni Spánar Fernando Llorente Swansea City
  1. „Premier League on Twitter“. Premier League. 27. nóvember 2015. Sótt 1. mars 2016.
  2. „March to the title: how Chelsea's season unfolded, game by game“. Guardian. 12. mai 2017. Sótt 16. mai 2017.
  3. Lucas, Damien (6. apríl 2016). „David Gold hits back at Olympic Stadium jibe with new capacity surprise for opening season“. www.hitc.co.uk. Afrit af upprunalegu geymt þann 8 maí 2016. Sótt 20. apríl 2016.
  4. „Stoke City's Britannia Stadium to be known as Bet365 Stadium next season“. The Guardian. Sótt 29. apríl 2016.
  5. „Football Ground Guide“. Football Ground Guide. Afrit af upprunalegu geymt þann 16 mars 2016. Sótt 19 Jun 2016.
  6. „Statistical Leaders – 2016“. Premier League. Sótt 20. nóvember 2016.